Sunday, October 28, 2012

29 okt -4 nóv

Sælar,

Faxaflóahraðmótið gekk afar vel hjá A og B-liðum. Bæði lið unnu alla sína leiki og voru að spila nokkuð vel í leikjunum. Við förum betur yfir leikina á næstu æfingu.

Næstu helgi eiga svo C og D-liðin að spila í Kórnum. Það gætu verið að verði einhverjar breytingar á liðunum í vikunni. Við munum þá tilkynna það hér og á facebook.

Ég þarf að skila inn heildarfjölda fyrir Keflavíkurmótið næstkomandi fimmtudag. Mótið fer fram 10.nóvember og kostar það 1500 krónur á hvern keppanda. Vinsamlegast skráið ykkur hér á síðunni eða  sendið mér e-mail á doddason@gmail.com fyrir fimmtudagsmorguninn.

Þessar eru skráðar:
Fanney-Karólína-Helena-Diljá Ýr-Kristín Alda-Hafrún-Hulda-Elísa-Úlfa-Brynja-Sunna-Kolbrún-Ylfa-Sóley-Kristrún Lena-Koldís-Ása-Rakel-Hrefna-Þórey-Eygerður-Þórdís-Marín-Lilja-Diljá Birna-Lovísa-Snædís-Valgerður-Guðrún-Kristín Bjarna-Áróra-Ingunn-Erla-Sigurrós-Tara-Yrsa-Sigrún-Petra-Rannveig-Ásta Bína-Melkorka-Valdís-Júlía Rós-Katrín

Þessar eiga eftir að skrá sig:
Matta-Íris-Ásrún-Birna Vala-


Ef það eru einhverjar sem við erum að gleyma látið vita!

Vikan verður svona:
Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing inni í Kaplakrika frá 15-16
Miðvikud. Æfing 15-16 inni í Risa
Fimmtud. Frí - Markmannsæfing frá 16-17 í Risanum. Síðasti sénst að láta vita með Keflavíkurmótið
Föstud. Æfing í Risanum 15-16.
Laugard. Frí- Tækniæfingar kl 09:00 í Risanum.

Sunnud. Faxaflóamót hjá C og D-liðum.

C-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28703
D-liðin
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28743


Við minnum ykkur á að aðeins þær stelpur sem hafa verið skráðar og greitt fyrir fá að keppa í faxaflóamótinu. Þær stelpur sem eru merktar rauðar eiga eftir að skrá sig og greiða. Þær sem eru merktar grænar eiga eftir að greiða. Við vitum af greiðsluseðils veseninu en við setjum samt sem áður bara eftir skráningu í Nóra.

C
Hulda
Ylfa
Kolbrún(C)
Ása
Eygerður
Erla
Guðrún
Ingunn
Brynja
D1
Elísa
Snædís(C)
Kristín Bjarna
Ásta Bína
Tara
Íris
Lovísa
Matta
Rakel
Þórdís
Júlía Rós
D2
Ásrún
Birna Vala
Kristrún Lena
Hrefna
Marín
Melkorka 
Sigurrós
Sóley
Valdís(C
Rannveig

Græið þetta fyrir helgina.

kveðja,

Þjálfarar

Tuesday, October 23, 2012

22-28.okt

Sælar stúlkur

Næsta vika verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. (liðin tilkynnt fyrir faxann)
miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
fimmtud. Frí 
föstud. Æfing 15-16 í Risanum
laugard. Faxaflóamótið hjá A og B-liðum. A-lið mæting kl 13:10. B-lið mæting kl 14:00. Mætið með búningana ykkar. Leikjaplan má sjá hér.
A-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28445
B-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28523

Mjög mikilvægt að láta vita ef þið komist ekki.

sunnud. Frí

Liðin

A
Yrsa
Sigrún
Fanney
Karólína 
Helena (C)
Diljá Ýr
Kristín Alda
Valgerður

B
Hafrún
Úlfa (C)
Sunna
Koldís
Þórey
Lilja
Petra
Áróra
Diljá Birna

C
Hulda
Ylfa
Kolbrún(C)
Ása
Eygerður
Erla
Guðrún
Ingunn
Brynja

D1
Elísa
Snædís(C)
Kristín Bjarna
Ásta Bína
Tara
Íris
Lovísa
Matta
Rakel
Þórdís

D2
Ásrún
Birna Vala
Kristrún Lena
Hrefna
Marín
Melkorka 
Júlía Rós
Sigurrós
Sóley
Valdís(C)


Ég minni svo á að greiða æfingagjöldin eða skrá stelpurnar og bíða eftir greiðsluseðlum. Ef það er ekki gert hjá stelpunum þá eru þær ekki skráðar sem félagsmenn hjá FH og þar af leiðandi er ekki hægt að skrá þær hjá KSÍ fyrir mótin. Endilega kippið þessu í lag sem fyrst þeir sem eiga eftir.


Greiðsla æfingargjalda

Barna- og unglingaráð hvetur alla til að ganga frá greiðslu æfingargjalda sem allra fyrst.
Einungis er hægt að greiða allt árið með greiðslukorti eða greiðsluseðlum til 20. október - það er mun hagstæðara og því eru allir hvattir til að velja þá leið.
Hægt að dreifa greiðslum í allt að 10 mánuði. Endurgreiðsla frá bænum kemur þá öll inn og því óþarfi að skrá sig í Íbúagátt þrisvar á ári eins og hingað til.  Þeir sem velja greiðsluseðil verða að hafa í huga að seðillinn birtist ekki inn í heimabankanum fyrr en eftir nokkra daga.
Skráning og greiðsla fer fram á Mínar síður á vef Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is

Monday, October 15, 2012

15-21. okt

Sælar,

Það var einhver misskilningur hjá mörgum með að æfingar á sunnudögum væru kl 13-14. Þær eru og verða frá kl 11:00-12:10 sirka á Ásvöllum á sunnudögum.


Næsta vika verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. 
miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
fimmtud. Frí (Markmannsæfing frá kl 16:00-17:00 í Risanum)
föstud. Æfing 15-16 í Risanum
laugard. Frí (tækniæfing kl 09:00-10:00 í Risanum fyrir þær sem vilja taka aukaæfingu)
sunnud. Æfing 11-12 Ásvellir

Eins og þið sjáið þá eru markmannsæfingar hafnar og verða þær aðra hverja viku fyrir 5.-8. flokk frá kl 16:00 til 17:00 í Risanum. Við hvetjum markmenn til að mæta á þessar æfingar og allar sem vilja prófa að vera í markinu.


Greiðsla æfingargjalda

Barna- og unglingaráð hvetur alla til að ganga frá greiðslu æfingargjalda sem allra fyrst.
Einungis er hægt að greiða allt árið með greiðslukorti eða greiðsluseðlum til 20. október - það er mun hagstæðara og því eru allir hvattir til að velja þá leið.
Hægt að dreifa greiðslum í allt að 10 mánuði. Endurgreiðsla frá bænum kemur þá öll inn og því óþarfi að skrá sig í Íbúagátt þrisvar á ári eins og hingað til.  Þeir sem velja greiðsluseðil verða að hafa í huga að seðillinn birtist ekki inn í heimabankanum fyrr en eftir nokkra daga.
Skráning og greiðsla fer fram á Mínar síður á vef Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is




kveðja,

Kári Freyr

Saturday, October 6, 2012

8.-14.okt

Sælar stelpur,

Næsta vika verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. (FH-ingur mánaðarins valinn)
ATH foreldrafundur þriðjud. kl 18:30 inni í Kaplasal.
miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
fimmtud. Frí
föstud. Æfing 15-16 í Risanum
laugard. Frí (tækniæfing kl 09:00-10:00 í Risanum fyrir þær sem vilja taka aukaæfingu)
sunnud. Æfing 11-12 Ásvellir

Það gæti verið að það koma einhverjar æfingaleikir inn í þessari viku en við munum þá láta ykkur vita.

Á síðunni sjáið þið hér hægra meginn að það stendur "Kvöldæfingar" (Þið getið ýtt og farið beint inn á það). Þar eru æfingar bæði styrktaræfingar sem og æfingar sem þið sjáið á vídjóinu sem hægt er að gera heima. Með aukaæfingunni eigið þið eftir að bæta ykkur fullt fullt fullt. Hvetjum ykkur eindregið til þess að prófa.

FH-ingur mánaðarsin var svo valinn í dag. Að þessu sinni var það Koldís sem var valin. Koldís María hefur tekið miklu framförum undanfarið enda er það ekki skrýtið því hún hefur lagt sig mikið fram á æfingum. Til hamingju Koldís María


Sjáumst hress á þriðjudaginn.

kv,

Þjálfarar

Thursday, October 4, 2012

Tækniæfingar á laugardögum


Næsta laugardag mun hefjast sérstakar tækniæfingar fyrir 5.fl kvenna og karla.

Æfingarnar hefjast klukkan 09:00 og verða þær haldnar í Risanum.

Einungis um tækniæfingar er um að ræða þannig það verður ekkert spil eða neitt slíkt.

Öllum er frjálst að mæta og þarf að mæta með sinn eiginn bolta. Það verða þó einhverjir boltar til taks fyrir þá sem eiga ekki bolta.

Við hvetjum allar áhugasamar um að mæta á þessar æfingar.

-Aukaæfingin skapar meistarann-

Tuesday, October 2, 2012

Vikan+Foreldrafundur í næstu viku

Sælar stelpur,

Vikan verður svona:
Þriðjud. Æfing inni í Kaplakrika 15:00-16:00. Muna innanhúsföt (stuttbuxur og skó) Skylda að mæta í skóm.
Miðvikud. Æfing inni í Risa 15:00-16:00
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing inni í Risa 15:0-16:00

Ég hef svo skráð okkur til leiks í Keflavíkurmótinu sem mun fara fram 10.nóvember eftir hádegi.

Einnig eru æfingaleikir á næstunni sem og Faxaflóamótið. Þannig það er nóg um að vera í mánuðinum og því er það tilvalið að mæta af krafti á æfingar og leggja sig 150% fram á þeim.

Smá breyting á foreldrafundinum þar sem að Kaplasalur var ekki laus. Fundurinn verður á þriðjudaginn 9.okt kl 18:30. Vona að þetta verði ekki vesen.

kveðja,

Þjálfarar