Faxaflóahraðmótið gekk afar vel hjá A og B-liðum. Bæði lið unnu alla sína leiki og voru að spila nokkuð vel í leikjunum. Við förum betur yfir leikina á næstu æfingu.
Næstu helgi eiga svo C og D-liðin að spila í Kórnum. Það gætu verið að verði einhverjar breytingar á liðunum í vikunni. Við munum þá tilkynna það hér og á facebook.
Ég þarf að skila inn heildarfjölda fyrir Keflavíkurmótið næstkomandi fimmtudag. Mótið fer fram 10.nóvember og kostar það 1500 krónur á hvern keppanda. Vinsamlegast skráið ykkur hér á síðunni eða sendið mér e-mail á doddason@gmail.com fyrir fimmtudagsmorguninn.
Þessar eru skráðar:
Fanney-Karólína-Helena-Diljá Ýr-Kristín Alda-Hafrún-Hulda-Elísa-Úlfa-Brynja-Sunna-Kolbrún-Ylfa-Sóley-Kristrún Lena-Koldís-Ása-Rakel-Hrefna-Þórey-Eygerður-Þórdís-Marín-Lilja-Diljá Birna-Lovísa-Snædís-Valgerður-Guðrún-Kristín Bjarna-Áróra-Ingunn-Erla-Sigurrós-Tara-Yrsa-Sigrún-Petra-Rannveig-Ásta Bína-Melkorka-Valdís-Júlía Rós-Katrín
Þessar eiga eftir að skrá sig:
Matta-Íris-Ásrún-Birna Vala-
Ef það eru einhverjar sem við erum að gleyma látið vita!
Vikan verður svona:
Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing inni í Kaplakrika frá 15-16
Miðvikud. Æfing 15-16 inni í Risa
Fimmtud. Frí - Markmannsæfing frá 16-17 í Risanum. Síðasti sénst að láta vita með Keflavíkurmótið
Föstud. Æfing í Risanum 15-16.
Laugard. Frí- Tækniæfingar kl 09:00 í Risanum.
Sunnud. Faxaflóamót hjá C og D-liðum.
C-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28703
D-liðin
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28743
Við minnum ykkur á að aðeins þær stelpur sem hafa verið skráðar og greitt fyrir fá að keppa í faxaflóamótinu. Þær stelpur sem eru merktar rauðar eiga eftir að skrá sig og greiða. Þær sem eru merktar grænar eiga eftir að greiða. Við vitum af greiðsluseðils veseninu en við setjum samt sem áður bara eftir skráningu í Nóra.
C |
Hulda |
Ylfa |
Kolbrún(C) |
Ása |
Eygerður |
Erla |
Guðrún |
Ingunn |
Brynja |
D1 |
Elísa |
Snædís(C) |
Kristín Bjarna |
Ásta Bína |
Tara |
Íris |
Lovísa |
Matta |
Rakel |
Þórdís Júlía Rós |
D2 |
Ásrún |
Birna Vala |
Kristrún Lena |
Hrefna |
Marín |
Melkorka |
Sigurrós |
Sóley |
Valdís(C Rannveig |
Græið þetta fyrir helgina.
kveðja,
Þjálfarar