Friday, June 29, 2012

Næsta vika

Sælar stelpur,

Frí um helgina.

Næsta vika verður svona:

Mánud. Leikir hjá A,B,C og D1. A,B og C spila gegn Fjölni en D1 spilar gegn Fylki2. A og C spila klukkan 16:00 en B og D1 kl 16:50 Allir leikir fara fram upp á Kaplakrika og er mæting 40 mínútum fyrir leik. A og C mæta þá kl 15:20 en B og D kl 16:10.

A-lið
Aníta-Saga-Sigrún-Bjarkey-Aþena(C)-Karólína-Helena-Þórdís-Kristín Fjóla

B-lið
Yrsa-Helga Magnea-Guðný S.-Andrea Steinþórs.-Gunnhildur-Diljá Ýr-Embla(C)-Kristín Jörg-Fanney

C-lið
Þórey-Bryndís (C)-Telma-Rósa-Diljá Sig-Valgerður-Sunna-Petra-Úlfa

D1-lið
Diljá Birna-Sóley(C)-Hafrún-Kolbrún-Lilja-Jenný-Eygerður-Erla-María Jóa

Þriðjud. Leikur hjá D2. Er settur á klukkan 17:00 en það gæti verið að hann verði spilaður kl 11:00. Mæting er 40 mínútum fyrir leik.
Æfing fyrir hinar.

D2-lið
Aníta Eir-Aníta Rós-Elín Birta-Kristín Bjarna-Hanna Árný-Sara Mist(C)-Andrea -Áróra-Arna

Miðvikud. 
Æfing 11:00-12:20

Fimmtud. Frí

Föstud. Æfing 11:00-12:30

Ef þið komist ekki í leikina látið þá vinsamlegast vita strax.


Góða helgi

kv,

Þjálfarar


Friday, June 22, 2012

Helgarfrí og leikir í næstu viku

Sælar stúlkur,

Það eru ansi margar í burtu þessa dagana og þið þurfið að láta vita ef þið eruð að fara í lengri tíma.
Það er frí um helgina.

Vikan verður svona:
Mánud. Æfing kl 11:00-12:15 en D2 á að keppa kl 16:00 upp á gervigrasi. Mæting 15:30.
Sara Mist-Agnes-Kristín Bjarna-Elín-Hanna Árný-Lovísa-Ingunn-Áróra, Andrea úr 6.fl
Þriðjud. Leikir hjá A,B,C og D gegn Haukum á Ásvöllum(engin æfing)
A og C spila kl 16:00 en B og D1 kl 16:50. Mæting er 40 mín fyrir leik upp á Ásvelli.

A-lið
Aníta Dögg-Saga-Sigrún-Bjarkey-Karólína-Aþena (C)-Kristín Fjóla-Helena-Þórdís

B-lið
Yrsa-Helga Magnea-Guðný-Gunnhildur-Diljá Ýr-Embla Jóns (C)-Kristín Jörg-Fanney-

C-lið
Koldís-Þórey-Bryndís (C)-Rósa-Telma-Sunna-Petra-Sóley

D1-lið
Hafrún-Jenný-Kolbrún-Lilja(C) -Erla-Diljá Birna-Eygerður-Sara Mist


Miðvikud. Æfing 11:00-12:15 (Risi eða gervigras, fer eftir veðri)
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing 11:00-12:15

Góða helgi stelpur og nýtiði fríið í að safna kröftum fyrir erfiða leiki í næstu viku.

kv,

Þjálfarar

Sunday, June 17, 2012

Íslandsmótið tekur nú við

Sælar stelpur,

Við þjálfararnir viljum þakka ykkur kærlega fyrir ferðina. Þið stóðuð ykkur hrikalega vel innan vallar sem og utan og getið verið stoltar af ykkar framistöðu.

Núna tekur bara Íslandsmótið strax aftur við. Það eru einhverjar sem eru farnar í frí og þið þurfið þá að senda e-mail á mig doddason@gmail.com til að láta mig vita hvenær þið farið og hvenær þið komið til baka.

Vikan lítur svona út.
Mánud. Æfing upp á gervigrasi frá 11-12:20
Þriðjud. Æfing inni í Risa frá 11:00-12:20
Miðvikud. Æfing upp á gervigrasi frá 11:00-12:20
Fimmtud. Leikir hjá A,B og C-liði gegn Val. Allir leikir fara fram upp á Kaplakrika. A og C keppa kl 16:00 en B kl 16:50. Engin æfing.

A-lið
Aníta-Aþena(C)-Sigrún-Bjarkey-Helena-Karólína-Kristín Fjóla, Diljá Ýr

B-lið
Yrsa-Guðný Sig.- Fanney-Embla (C)-Kristín Alda-Gunnhildur-Valgerður-Bryndís

C-lið
Telma (C)-Þórey-Sunna-Petra-Koldís-Rósa-Lilja-Sóley-Diljá Birna-Úlfa


Föstud. Æfing upp á gervigrasi/Risa frá 11:00-12:20. D1 og D2 keppa í Íslandsmótinu á meðan hinar eru á æfingu. Leikur hjá B2 í 4.fl.

 Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta kl 12:30 upp í Kaplakrika og hefst leikurinn kl 13:00. Gunnhildur Ýr Þrastardóttir, Karólína , Diljá Ýr , Helena Ósk , Kristín Alda, Kristín Fjóla, Sigrún Björg Ólafsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Saga Magnúsdóttir(Ef heil), Bryndís Björk, Telma Mjöll, Rósa María. Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki

Á mánudag og þriðjudag eiga einhverjar að keppa með 4.fl. Við látum ykkur vita á facebook síðunni okkar.

Við hvetjum svo foreldra sem voru duglegir að taka myndir á pæjumótinu að setja þær inn á facebook síðunna okkar. Það eru einhverjar myndir komnar þar inn.

Við hvetjum ykkur svo núna til að skrá ykkur í knattspyrnuskólann. Munið að aukaæfingin skapar meistarann ;)

Sjáumst á morgun.

kv,

Þjálfarar

Sunday, June 10, 2012

Vikan + pæjumótsdæmi

Heil og sæl,

Vikan verður svona:

Mánud. Æfing kl 11:00-12:00 í Risanum fyrir þær sem eru ekki að fara spila.

Aþena, Saga, Bjarkey og Embla Jóns. þið eigið að spila með 4.fl B1 gegn Blikum á morgun (mánudag). Mæting 16:20 á Smárahvammsvöll (hjá sporthúsinu í Kópavoginum)

Gunnhildur, Telma, Bryndís, Kristín Fjóla, Helga Magnea, Guðný Á., Helena Ósk, Karólína, Sigrún, Kristín Alda og Diljá Zomers. Þið eigið einnig að keppa á morgun gegn ÍBV í krikanum. Mæting 14:45 í krikann.

Þriðjud. Létt æfing hjá öllum kl 11:00 upp á gervigrasi.

Miðvikud. Mæting upp í krika kl 09:50. Rútan kemur 10:00.


Dagskrá Pæjumóts TM 2012

               
Miðvikudagur 13. júní
16.30-18-30 Matur í Höllinni
20.00 Fararstjórafundur í Týsheimili

Fimmtudagur 14. júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
11.30-13.00 Matur í Höllinni
08.20-17.00 Leikir hjá öllum liðum
17.00-18.30 Matur í Höllinni
19.30-22.00 Kvöldvaka í Íþróttamiðstöðinni ( Hvert félag er meðeitt idol
atriði sem er um leið keppni um það besta) Friðrik Dór mætir
22.00---- Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöðinni

Föstudagur 15. júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
11.30-13.00 Matur í Höllinni
08.20-16.20 Leikir hjá öllum liðum
17.30-18.30 Landsleikur ( landslið og pressulið)Valin ein frá hverjufélagi
18.30-19.00 Grillveisla við Týsheimili
19.00-22.00 Diskósund í sundlauginni
22.00------- Fararstjórasigling 2 frá hverju félagi

Laugardagur 16.júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
08.00-13.40 Úrslitaleikir ( leikir um sæti )
13.00-14.30 Matur í Höllinni
14.30-15.30 Verðlaunaafhending í Íþróttamiðstöðinni


17.30 og 20.30 Brottför með Herjólfi. Komið heim í krikann eflaust um 23:30 eða um miðnætti.



Tékklisti fyrir Eyjar

Keppnisgallan
o FH-treyju,
o svartar stuttbuxur
o hvíta háa sokka (nóg af þeim)
o Fótboltaskó
Legghlífar
Utanyfirgalli (ef þið eigið)
Venjuleg föt, sokka,buxur,nærföt,peysur (hlýja ef það verður kalt)
Regnjakka er gott að taka með
Snyrtidót
Sundföt, handklæði
Teygjur í hárið
Bangsa til að kúra í
Dýnu/vindsæng, Svefnpoki/sæng, koddi, lak
Náttföt eða föt til að sofa í
Spil,blöð, eða annað til afþreyingar
I-pod,nitendo og annað slíkt er á ykkar ábyrgð ef þið takið það með.
Hvorki símar né vasapeningur eru  leyfðir í ferðinni. Einnig er ekki leyfilegt að taka með sér selló né saxafón.

Liðin fyrir pæjumótið

A-lið
Aníta -Karólína -Aþena (C) -Bjarkey -Þórdís -Guðný Sig -Kristín Fjóla -Helena -Saga

B-lið
Sara L'orange- 
Fanney-
Sigrún-
Helga Magnea -
Gunnhildur -
Andrea -
Diljá Ýr -
Embla Jóns (C) - 
Guðný Árna -
Kristin Jörg

C-lið
Yrsa -
Þórey -
Valgerður- 
Bryndís (C) -
Sunna -
Sigga -
Telma -
Petra

D1-lið
Diljá Birna -
Sóley (C) -
Úlfa-
Lilja-
Lovísa -
Guðrún -
Erla -
Eygerður -
Hafrún

D2-lið
Andrea Mist -
Hanna Árný -
Elín Birta -
Snædís-
Kristín Bjarna-
Aníta Rós- 
Ásta Bína-
Sara Mist (C)- 
Aníta Eir

Ef það eru einhverjar spurningar þá ekki hika við að hringja 691-6282 eða senda mail á doddason@gmail.com

kv,

Þjálfarar






Thursday, June 7, 2012

Leikmannafundur

Sælar dömur,

Minnum á æfinguna á morgun frá 15-16 í Risanum.

Á sunnudaginn ætlum við að halda smá leikmannafund með ykkur. Þá munum við tilkynna liðin fyrir Pæjumótið, ræða aðeins við liðin og setja okkur markmið fyrir pæjumótið og Íslandsmótið. Allar að mæta með 500 kall og það sem þið vijlið drekka með pizzunni. Mæting í Kaplakrika kl 16:00 og verðum við búin væntanlega 17:30.

Punktar frá foreldrafundinum verður sendur í pósti á morgun (föstudag). Greiða þarf restina af mótsgjaldinu á sama reikning sem er hér til vinstri. Heildarverðið er 25.000 krónur og þarf þá að leggja inn 12.000 krónur til viðbótar ef búið er að greiða staðfestingargjaldið.

Aníta-Aþena og Bjarkey þið eigið að spila með 4.fl á sunnudaginn kl 13:30. Mæting 12:50 í krikan.

Á mánudaginn eru svo leikir hjá B-liði 4.fl og munum við setja inn á bloggið hverjar eiga að mæta í þá leiki. Fylgist með.

kv,

Þjálfarar

Tuesday, June 5, 2012

Foreldrafundur á fimmtudaginn

Sælar stelpur,

Á morgun verður æfing frá 15-16 í Risanum og FH-ingur mánaðarins valinn.
Á fimmtudaginn verður foreldrafundur í Kaplasal kl 19:30 og eiga foreldrar að mæta á hann. Mjög mikilvægt að mæta hjá þeim stelpum sem eru að fara á pæjumótið því núna er bara vika á morgun í það..... :)

sjáumst á æfingunni á morgun.

kv,

Þjálfarar