Thursday, May 31, 2012

Næsta vika

Sælar dömur,

Minnum á æfinguna á morgun (föstudag) inni í Risa frá 15-16.
4 stelpur spila með 4.fl á morgun. Aþena, Aníta, Saga og Bjarkey. Mæting 15:40 inn í Kaplakrika fyrir ykkur.

Það gleymdist ný FH treyja á KR vellinum. Fanney er með hana og þið hafið samband við hana á æfingunni ef þið gleymduð treyjunni. Svo er einhver í buxunum frá Diljá Ýr frá því leikjunum á móti Blikum. Endilega að athuga hvort þið eruð með réttar buxur :)

Næsta vika verður svo svona:
Mánud. Æfing frá 15:00-16:30 upp á gervigrasi.
D1 keppir gegn Breiðablik2 kl 17:00 og er mæting kl 16:30 upp á gervigras í krikanum.
Diljá Birna-Erla-Jenný-Sóley(C)-Eygerður-Lilja-Úlfa-Petra-Kolbrún-Hafrún

Þriðjud.. Leikir hjá A,B og D2. A og B spila gegn ÍR en D2 gegn KR.

A-lið Leikur hefst kl 16:00. Mæting 15:25 upp á gervigras.
Aníta-Aþena(C)-Saga-Bjarkey-Sigrún-Karólína-Helena-Kristín Fjóla og Embla Jóns

B-lið Leikur hefst kl 16:50. Mæting 16:20 upp á gervigras.
Sara-Gunnhildur-Helga Magnea (C)-Fanney-Andrea-Diljá Ýr-Bryndís-Kristín Jörg-Valgerður og Diljá Sig

D2-lið. Leikur hefst kl 16:50. Mæting 16.20 upp á gervigras.
Agnes-Andrea Mist-Aníta Rós-Hanna Árný-Kristín Bjarna-Sara Mist-Lovísa-Snædís-Ásta Bína-Rósa Marí

Látið vita strax ef þið komist ekki!

Miðvikud. Æfing í Risanum frá 15-16.
Fimmtud. Foreldrafundur (nánar auglýstur um helgina)
Föstud. Æfing í Risanum frá 15-16

Það styttist nú í pæjumót og við þurfum að ákveða atriði fyrir hæfileikakeppnina. Við munum halda leikmannafund í næstu viku væntanlega og þá verður keppni hver er með besta atriðið. Það má syngja, dansa, töfrabrögð eða bara hvað sem er. Um að gera að fara æfa sig fyrir það :)

kv,

Þjálfarar


Sunday, May 27, 2012

Næsta vika

Sælar stúlkur,

Næsta vika er svona:

Mánud. Frí. Leikur hjá mfl kvk klukkan 16:00. 8 fyrstu til að skrá sig á facebook síðunni okkar fá að vera boltasækjarar.
Þriðjud. Frí en leikur hjá einhverjum með 4.fl. Nánar á feisinu.
Miðvikud. Æfing frá 15-16 í Risanum og leikur hjá D2.
Fimmtud. Leikir hjá A,B,C,D1 gegn KR.
A og C eiga að keppa kl 16:00 og B og D kl 16:50. Lið eiga að mæta 35 mínútum áður en leikur hefst og eiga allar að vera tilbúnar að hita upp 20 mínútum fyrir leik. Þá eiga fyrirliðar að sjá um upphitun. Leikirnir fara fram í Frostaskjólinu í vesturbæ Reykjavíkur. Ef þið hafið ekki far í leikna látið þá vita. Eins ef þið getið boðið far. Setja nafn og símanúmer.


A-lið
Aníta-Aþena(C)-Saga-Sigrún-Karó-Helena-Bjarkey-Þórdís-Kristín Fjóla


B-lið
Sara L'orange-Embla (C)- Helga Magnea-Gunnhildur- Andrea-Diljá Ýr-Kristín Jörg- Bryndís-Fanney

C-lið
Yrsa-Telma (C)-Diljá Sig-Koldís-Rósa-Þórey-Sunna-Valgerður-Sigga (ef þú ert heil)

D1-lið
Úlfa-Sóley (C)-Jenný-Lilja-Eygerður-Erla-Diljá Birna- Hafrún- Áróra

Það er gríðarlega mikilvægt að láta vita ef þið komist ekki. Hringið þá í síma 691-6282



Föstud. Æfing frá 15-16 í Risanum.

Væntanlega verður foreldrafundur í vikunni þannig verið á tánum.

kv,

Þjálfarar

Monday, May 21, 2012

Vikan+ liðin fyrir leikina

Sælar stelpur,

Vikan lítur svona út:
Mánud. Æfing frá 15:00-16:30 upp á gervigrasi
Þriðjudag. Leikir hjá A,B,C og D1 í Íslandsmótinu gegn Breiðablik.

A og C mæta kl 15:15 upp á gervigras i Krikanum. Leikirnir hefjast kl 16:00.
B og D mæta kl 16:10 upp á gervigras í Krikanum. Leikirnir hefjast kl 16:50.

D2 keppir 30.maí sinn fyrsta leik.

A-lið
Aníta-Aþena(C)-Saga-Sigrún-Bjarkey-Karólína-Þórdís-Kristín Fjóla-Helena

B-lið
Sara L'orange-Helga Magnea-Gunnhildur-Andrea-Diljá Ýr-Bryndís-Fanney-Embla (C)- Kristín Alda

C-lið
Koldís-Rósa-Salka-Sigga-Sunna-Telma (C)-Valgerður-Yrsa-Þórey-Diljá Sig

D1-lið
Diljá Birna-Erla- Eygerður-Guðrún-Jenný-Lilja-Petra-Sóley-Úlfa-María

Miðvikud. Æfing 15:00-16:00 í Risanum
Fimmtud. Frí
Föstudag: Æfing 15:00-16:00 í Risanum

Mikilvægt að láta vita ef þið komist ekki í leikina!

kv,

Þjálfarar

Wednesday, May 16, 2012

Ekkert mót, boltasækjarar

Sælar stelpur,

mótinu á morgun var aflýst sökum lélegrar þátttöku. Margar að fara úr bænum og svoleiðis.

Æfing á föstudaginn kl 15-16

Það verða 9 stelpur boltasækjarar á leiknum gegn ÍBV hjá mfl kvk á föstudaginn. Leikurinn hefst kl 18:00 á föstudaginn og þurfið þið að vera mættar kl 17:30 upp í krika. Einhverjar aðrar fá að vera næst.

Þessar eru skráðar.
Diljá Ýr
Guðný Sig
Kolbrún Ása
Helena Ósk
Valgerður Ósk
Karólína
Yrsa
Sigga Karen
Bjarkey

sjáumst þá

kv,

Þjálfarar

Sunday, May 13, 2012

Faxaflóameistarar + skráning í mót

Sælar stúlkur,

ATH æfingin í dag (mánudag) verður óhefðbundin frá 15-17 inni í Kaplakrika. Þar sem við ætlum að halda smá fund og taka létta stemmningu. Megið því mæta venjulega klæddar í gallabuxum eða einhverju öðru. :) Látið ganga!

Við byrjum að sjálfsögðu á því að óska ykkur til hamingju með flottan árangur í faxaflóamótinu.
A-lið 2.sæti
B-lið 1.sæti
C-lið 1.sæti
D1-lið 1.sæti
D2-lið 3. sæti

Núna er bara að leggja ennþá meira á sig fyrir sumarið. Munið að aukaæfingin skapar meistarann ;)

Á fimmtudaginn næstkomandi ætlar Stjarnan að halda lítið hraðmót. Það kostar 1.500 krónur og innifalið í því er hressing og glaðningur fyrir alla.

Mótið hefst strax um morguninn og verður mikið stuð og stemmning.

Skráning í mótið er hafin hér á blogginu, á facebook síðunni og í gegnum doddason@gmail.com

Skráningu lýkur á miðvikudag kl 18:00.

Næsta vika:
Mánud. Æfing frá 15:00-16:30 upp á gervigrasi
Þriðjud. Hugsanlega einnhverjar að keppa með 4.fl
Miðvikud: Æfing frá 15-16 í Risanum
Fimmtud. Stjörnumót
Föstud: Æfing frá 15-16 í Risanum.
Helgin frí
Mánudag fyrstu leikir í Íslandsmóti

kv,

Þjálfarar

Wednesday, May 9, 2012

Leikir um helgina

Sælar stelpur,

Minnum á æfinguna á föstudaginn frá 15-16 inni í Risa.

Það eru leikir hjá öllum liðum um helgina. A,B,C og D1 keppa gegn Stjörnunni en D2 keppir gegn HK.

Allir leikir fara fram á gervigrasinu hjá Kaplakrika. Mæting hjá öllum liðum 35 mínútum áður en leikurinn þeirra byrjar. Allir leikir fara fram á sunnudaginn.


A-lið. Leikur hefst kl 10:40
Aþena (C)-Aníta Dögg-Bjarkey-Sigrún-Helena-Karólína-Kristín Fjóla-Saga-Þórdís

B-lið. Leikur hefst kl 11:30
Andrea-Diljá Ýr-Embla Jóns (C)-Fanney-Gunnhildur-Helga Magnea-Sara L'orange- Kristín Alda-Valgerður

C-lið. Leikur hefst kl 10:40
Bryndís Björk (C)-Koldís-Rósa-Salka-Telma-Þórey-Diljá Sig - Valgerður og Sara L'orange (Spila bæði með C og B) Getið þið látið þær vita stelpur?

D1-lið. Leikur hefst kl 11:30
Erla-Diljá Birna-Eygerður-Jenný-Úlfa (C)-Petra-Sunna-Sóley-María Jóa-Lilja

D2-lið. Leikur hefst kl 09:50
Andrea Mist-Aníta Rós-Kristín Bjarna-Hafrún-Sara Mist-Hanna Árný (C)-Guðrún-Kolbrún Ása-Snædís-Agnes Líf-Lovísa


Eftirfarandi stelpur eiga annað hvort eftir að greiða æfingagjöld eða skrá sig inn á Nóra og þar af leiðandi einnig eftir að greiða æfingagjöld. Ef það verður gert fyrir sunnudaginn þá bæti ég ykkur inn í lið. 

Alexandra-Elín Birta-Lovísa-Aníta Eir-

Ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að hafa samband í gegnum e-mail doddason@gmail.com eða hringja 691-6282.

Við minnum ykkur einnig á að greiða staðfestingargjaldið ef þið eruð ekki búnar að því!

kv,
Þjálfarar


Monday, May 7, 2012

Æfing + mátun á peysum!

Sælar stelpur,

Það er æfing á miðvikudaginn kl 15:00-16:00 í Risanum.

Nú hafa flestar mátað peysur/jakka fyrir pæjumótið en þær sem eiga eftir að máta jakkann VERÐA að koma á miðvikudaginn á æfinguna. Ef þið eruð tæpar þá getið þið mætt aðeins seinna á æfinguna en það er gríðarlega mikilvægt að þið mætið og mátið jakkann. Ef þið mætið ekki þá verður áætluð stærðin á ykkur.

Enn eiga nokkrar eftir að greiða staðfestingargjaldið fyrir pæjumótið. Vinsamlegast látið foreldra ykkar vita og látið greiða það ef þið ætlið að fara með til eyja. Ef nafnið þitt er ekki hér á listanum fyrir neðan þá ertu EKKI skráð til eyja. Ef þú ætlar með þá þarftu að ganga í það mál sem fyrst.

Andrea Mist – Andrea – Anita Dögg – Aníta Rós – Aþena Þöll – Ásta Bína - Bjarkey Líf – Bryndís Björk – Diljá Birna – Diljá Ýr – Elín Birta – Embla – Erla Írena – Eygerður Sunna – Fanney Elfa – Guðný – Gunnhildur Ýr – Hafrún – Helena Ósk – Helga Magnea – Jenný Fjóla – Karólína Lea – Kristín Bjarna – Kristín Fjóla – Petra – Saga – Sara Lorange – Sara Mist – Sigríður Karen – Sóley Eva- Snædís María – Telma Mjöll – Úlfa Dís – Valgerður Ósk – Yrsa – Þorbjörg Lilja – Þórdís Eva – Þórey Björk

sjáumst á miðvikudaginn.

kv,

Þjálfarar