Sælar stúlkur,
Minnum á æfinguna á föstudaginn frá kl 15-16 í Risanum.
Um helgina er D2 að fara spila og ætlum við að hafa æfingu á sama tíma og D2 er að spila.
Leikurinn hefst kl 11:30 og er því mæting kl 11:00 upp á gervigrasið í Kaplakrika. Æfingin hjá hinum hefst kl 11:30-13:00 upp á gervigrasi.
Einungis stelpur sem hefur verið skráð inn í Nóra-kerfið er hægt að velja til að spila á laugardaginn. Þær sem eiga eftir að skrá sig endilega farið á þessa síðu http://www.fh.is/nori og skrá sig. Látið foreldra ykkar vita af þessu ef þið eruð ekki viss hverjar eru búnar að skrá sig.
Hópurinn sem á að mæta að keppa á laugardaginn.
Snædís-Kristín Bjarna-Aníta Rós-Ásta Bína-Hafrún - Erla Írena-Lilja-Salka-Mist + munu einhverjar 6.fl stelpur koma og bjarga okkur strax eftir æfinguna hjá þeim.
Eins og þið sjáið þá eru bara 7 skráðar til leiks en ég býst nú við því að einhverjar klári skráningu sína inn í Nóra-kerfið og þá get ég bætt þeim inn í liðin.
Ef þið hafið einhverjar spurningar þá getið þið bjallað í s. 691-6282 eða sent e-mail á doddason@gmail.com
kv,
Þjálfarar
hvaða dag verður æfing?
ReplyDeleteég kemst nefninlega kanski ekki á æfingu á morgun
Munið að kommenta undir nafni.
ReplyDeleteEf þú lest póstinn aftur þá ættiru að fá svar við spurningu þinni.
Sæll Kári
ReplyDeleteErla Írena er skráð í Nóra kerfið 14.mars
búið að greiða.
Er hún ekki örugglega í þessu liði?
bestu kveðjur,
Gerður
ég kemst ekki á æfingu á morgunn (föstudagur)er að fara að keppa með handboltanum
ReplyDeleteKemst ekki á æfingu á morgun föstudag, er að keppa í handbolta! Kv. Hanna Árný
ReplyDeleteKemstu að keppa á laugardaginn Hanna Árný?
ReplyDeleteég kemst ekki á æfingu í dag (föstudag) er veik :(
ReplyDeleteValgerður Ósk kemst ekki á æfingu í dag
ReplyDeletekemst ekki á æfinguna í dag en er samt orðin frekar góð í hnénu, er að fara að keppa med handboltanum
ReplyDeletei dag og keppi síðan hress næsta leik í faxanum
kv Bryndís Björk
Kemst ekki að keppa í dag er að fara á skíði með mömmu :)
ReplyDeleteég kemst ekki á æfingu á sunnud. :(
ReplyDeletekemst ekki á æfingu á sunnudagin er ad fara í sumarbústað
ReplyDeleteég komst ekki á æfingu í dag (laugardag) var að keppa
ReplyDelete