Monday, March 5, 2012

Leikir gegn Breiðablik - Allar að skoða!

Sælar stelpur,

Það var búið að breyta leikjunum gegn Breiðablik og þeir fara fram á morgun!

A- og C-lið eiga að mæta klukkan 15:15 inn í andyrið í Kórnum en leikirnir fara fram á gervigrasinu þar fyrir utan. Leikir A og C hefjast klukkan 16:00.
B- og D-liðið eiga að mæta klukkan 16:00 á gervigrasvöllinn hjá Kórnum. Leikir B og D hefjast kl 16:50.
Allir leikmenn eiga að mæta vel undirbúnir, með legghlífar, vel pússaða skó og búninga þær sem eiga. Komiði vel klæddar því það er auðveldara að fara þá bara úr flíkunum.

A-lið
Aníta-Guðný-Saga-Karólína-Helena-Aþena(f)-Þórdís-Kristín Fjóla-Bjarkey

B-liðSara L'orange-Helga-Sigrún-Gunnhildur-Andrea-Fanney-Kristín Jörg-Diljá Ýr-Embla Jóns (f)

C-lið
Yrsa(f)-Valgerður-María Jóa-Diljá Sig-Telma-Koldís-Þórey-Rósa-Sigga-Sunna

D-lið
Hafrún-Sóley-Diljá Birna-Salka-Úlfa(f)-Petra-Eygerður-Kolbrún-Jenný-Guðrún Elín

D2-liðið keppir svo á laugardaginn gegn Reyni/Víði upp í krika.

Gríðarlega mikilvægt er að láta vita ef þið komist ekki að keppa. Best væri að fá sms í síma 691-6282 eða setja það inn á bloggið hérna.

kv,

Þjálfarar

11 comments:

  1. ég mæti. En ef það er leiðinlegt veður, verður leikurinn þá inni í Kórnum? :)

    ReplyDelete
  2. kemmst ekki nema ég fái far hjá einhverjum í c-liði meðmér .getur einhver skutlað mér

    ReplyDelete
  3. A og C liðið á að mæta á sama tíma Koldís María. Það hlýtur að vera einhver sem getur boðið þér far. Stelpur skiljið eftir símanúmer sem Koldís getur hringt í ef þið getið boðið far.

    Það er spáð ágætis veðri á morgun svo að leikirnir fara fram úti :)

    ReplyDelete
  4. kolbrún ása ég mæti :):):):):):)

    ReplyDelete
  5. Hafrún er veik og kemst því ekki í dag :(

    ReplyDelete
  6. Getur einhver skutlað mér!!!! annars kemst ég ekki

    ReplyDelete
  7. Koldís hvað er síminn hjá þér?

    ReplyDelete
  8. kemst ekki á æfingu á morg.(miðvikud) :(

    ReplyDelete
  9. Kemst ekki á æfingu í dag er svo illt í hnénu :( :( :( ;(

    ReplyDelete
  10. Kemst ekki á æfingu í dag ég er veik:( :( :(

    ReplyDelete