Sælar stelpur,
eftir að hafa athugað þetta veður nánar, talað við lögregluna og ráðfært mig við Ingó veðurguð þá held ég að við neyðumst til að fresta æfingunni í dag. Næsta æfing á föstudaginn. Vinsamlegast látið berast!
Það eru nokkuð margar sem eru búnar að skrá sig á pæjumótið en þó hafa ekki borist tilkynningar um að eftirfarandi stelpur ætli með á Pæjumótið:
Katrín,Úlfa, Þórey, Eygerður, Erla, Guðrún, Íris, Snædís, Ásta Bína, Valdís, Tinna, Sigurrós, Elísa og Birna.
Vinsamlegast græjið þetta sem fyrst eða látið vita ef þið ætlið ekki að koma með.
No comments:
Post a Comment