Friday, March 22, 2013

Uppfært plan fyrir páskana


Laugard.23.mars.- Engin tækniæfing útaf Coerver-námskeiði.
sunnud. 24.mars - Frí
mánud. 25.mars-Frí
þriðjud.26.mars- Skallatennismót með 5.fl kk inni í Risa frá kl 14.00-15:30. Hvetjum allar til að mæta. Einhverjar eiga að spila með 4.fl kvk. um morguninn.
miðvikud. 27.mars. Æfing inni í Risa 15-16
fimmtud. 28.mars Æfingaleikur hjá A-liði gegn 5.fl kk 16-17. Hulda-Sigrún-Fanney-Karólína-Helena-Diljá-Kristín Jörg-Katrín-Sunna-Valgerður-Úlfa
föstud. 29.mars. Æfing 15-16 inni í Risa Ath kannski færist hún framar um daginn.
laugard. 30.mars Frí
sunnud. 31.mars Frí
mánud. 1.apríl Frí
Þriðjud. 2.apríl Frí
Miðvikudaginn 3.apríl hefjast svo æfingar á venjulegum tímum.

Þær stelpur sem eiga að keppa vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki.

kv,
Kári Freyr

Wednesday, March 13, 2013

Leikir gegn blikum


Sælar stúlkur,
Leikir á sunnudaginn hjá öllum liðum.

Vinsamlegast látið vita strax ef þið komist ekki.

Allir leikir verða spilaðir á Ásvöllum.
A og C-liðið spila kl 13:00 en B og bæði D-liðin kl 13:50. Mæting er 35 mínútum fyrir leik.
A-lið
Hulda-Sigrún-Fanney-Karólína-Helena Ósk-Diljá-Kristín Alda-Valgerður-Katrín

B-lið
Hafrún-Sunna-Úlfa-Þórey-Koldís-Lilja-Eygerður-Brynja-Diljá Birna-Áróra

C-lið
Rakel-Ylfa-Kolbrún-Erla-Tara-Petra-Ingunn-Matta-Ása-Guðrún

D1-lið
Marín-Elísa-Birna-Ásta Bína-Kristín Bjarna-Snædís-Sóley-Valdís-Melkorka-Lovísa

D2-lið
Tinna-Hrefna-Ásrún-Kristrún Lena-Rannveig-Þórdís-Klara-Þórdís-Íris

Ef það eru einhverjar spurningar hafið þá samband.
kv,
Þjálfarar

Monday, March 11, 2013

Vikuplan

Sælar,
vikan verður svona:
þriðjud. Æfing inni í krika 15-16
miðvikud. Æfing inni í Risa 15-16 (liðin koma inn fyrir helgina)
fimmtud. Frí
föstud. Æfing inni í Risa 15-16
Laugard. Tæknifæfing. 08:30-09:30
sunnud. Leikir hjá A,B,C,D1 og D2 gegn blikum

Æfum vel í vikunni stelpur. Við höfum verið að sjá mikinn mun á æfingum undanfarið. Allar að leggja sig 100% fram og svoleiðis á það líka að vera. Aðeins þannig náum við árangri.

Áfram þið og áfram FH :)

Vikuplan

Sælar,
vikan verður svona:
þriðjud. æfing inni í krika 15-16
miðvikud. æfing inni í Risa 15-16 (liðin koma inn fyrir helgina)
fimmtud. Frí
föstud. æfing inni í Risa 15-16
Laugard. Ef til vill færum við leikina fram á sunnudag. Ef svo er þá er tæknifæfing á laugard. 08:30-09:30
sunnud. Leikir hjá A,B,C,D1 og D2 gegn blikum

Æfum vel í vikunni stelpur. Við höfum verið að sjá mikinn mun á æfingum undanfarið. Allar að leggja sig 100% fram og svoleiðis á það líka að vera. Aðeins þannig náum við árangri.

Áfram þið og áfram FH :)

Vikuplan

Sælar,
vikan verður svona:
þriðjud. æfing inni í krika 15-16
miðvikud. æfing inni í Risa 15-16 (liðin koma inn fyrir helgina)
fimmtud. Frí
föstud. æfing inni í Risa 15-16
Laugard. Ef til vill færum við leikina fram á sunnudag. Ef svo er þá er tæknifæfing á laugard. 08:30-09:30
sunnud. Leikir hjá A,B,C,D1 og D2 gegn blikum

Æfum vel í vikunni stelpur. Við höfum verið að sjá mikinn mun á æfingum undanfarið. Allar að leggja sig 100% fram og svoleiðis á það líka að vera. Aðeins þannig náum við árangri.

Áfram þið og áfram FH :)

Wednesday, March 6, 2013

Leikir um helgina

Leikir hjá A,B og C á sunnudaginn. Leikur D2 hefur verið frestað en D1 spilar laugard. 16 mars næst.

Spilað verður inni í Akraneshöllinni sem getur verið nokkuð köld. A og C spila kl 10:00 en B kl 10:50. Leikmenn eiga að mæta 35 mínútum áður en leikur þeirra hefst. Vel hvíldar, vel nærðar og tilbúnar í leikinn. Vatnsbrúsi, keppnisfötin og utanyfirgalli er æskilegt að taka með.

A-lið
Hulda-Fanney-Sunna-Karólína-Helena-Valgerður-Kristín Alda-Katrín-Úlfa

B-lið
Hafrún-Brynja-Eygerður-Koldís-Þórey-Lilja-Diljá Birna-Áróra-Petra-Arna 6.fl

C-lið
Rakel-Ylfa-Kolbrún-Ása-Lovísa-Erla-Guðrún-Ingunn-Tara-Andrea 6.fl

Minnum svo á markmannsæfinguna á morgun sem og mottuæfinguna á föstudaginn.


Þær sem eiga eftir að melda sig fyrir pæjumótið eru:
Snædís, Birna Vala og Íris Arna. Vinsamlegast farið í það sem fyrst. 

kv,

Kári Freyr, Tóti og Stebbi

Engin æfing í dag + pæjumótið


Sælar stelpur,
eftir að hafa athugað þetta veður nánar, talað við lögregluna og ráðfært mig við Ingó veðurguð þá held ég að við neyðumst til að fresta æfingunni í dag. Næsta æfing á föstudaginn. Vinsamlegast látið berast!



Það eru nokkuð margar sem eru búnar að skrá sig á pæjumótið en þó hafa ekki borist tilkynningar um að eftirfarandi stelpur ætli með á Pæjumótið:
Katrín,Úlfa, Þórey, Eygerður, Erla, Guðrún, Íris, Snædís, Ásta Bína, Valdís, Tinna, Sigurrós, Elísa og Birna. 
Vinsamlegast græjið þetta sem fyrst eða látið vita ef þið ætlið ekki að koma með.


Tuesday, March 5, 2013

Restin af vikunni og helgin


Þessi vika og næsta helgi verður á þessa leið:
Miðvikud. Æfing inni í Risa frá 15-16. FH-ingur mánaðarins valinn.
Fimmtud. Markmannsæfing
Föstud. Æfing inni í Risa frá 15-16. Sérstök mottuæfing. Allar að mæta með mottu. Teiknaða,gervi eða alvöru mottu :)
Laugard. Hugsanlega leikur hjá D2 í faxanum.
Sunnud. Leikir hjá A,B og C upp á skaga í faxanum. Liðin koma inn á miðvikud/fimmtud.

Minnum svo á að greiða staðfestingargjaldið fyrir pæjumótið. Gott væri einnig að fá að vita ef stelpan ætlar ekki að fara.
kv,
Kári Freyr

Staðfestingargjald fyrir pæjumótið

Ég minni á póstin frá Einari Erni. Greiða þarf staðfestingargjald í dag 5.mars. 
5000.-
Hér eru allar upplýsingar:
... Reikningsnúmer: 140-26-060125 (reikiningseigandi Barna og unglingaráð FH/5flokkurkvk)
Kennitala: 570706-0120

Senda tilkynningu á paejumot2013@gmail.com

Friday, March 1, 2013

Coerver knattspyrnuskóli

Laugardaginn 23. mars - mánudagsins 25. mars (pálmasunnudagshelgina) verður Coerver coaching knattspyrnuskóli í Risanum Kaplakrika. Coerver-coaching er í fararbroddi í knattspyrnuþjálfun og rekur knattspyrnuskóla víða um heim fyrir börn og unglinga ásamt fræðslu fyrir knattspyrnuþjálfara. Einnig hafa þeir unnið náið með mörgum af stærstu knattspyrnuliðum í heimi s.s. Bayern Munchen, Real Madrid, Arsenal, Liverpool ofl. Aðalþjálfari Manchester United, Rene Meulensteen, segir um coerver-coaching: "I was appointed by Sir Alex Ferguson as Technical Coach of Manchester United because I was a Coerver® Coach. He and I feel that the Coerver® Coaching program is the top way of teaching technical skills." Hægt er að sjá meira um Coerver® Coaching á coerver.is og coerver.co.uk.

Námskeiðið er fyrir stúlkur og drengi í 3. - 6. flokki. 5. og 6. flokkur verða kl. 9-12 en 3. og 4. flokkur kl. 13-16 laugardag, sunnudag og mánudag. Námskeiðinu stjórna Brad Douglass og Heiðar Þorleifsson. Brad Douglass er fræðslustjóri Coerver Coaching og hefur starfað í 30 löndum út um allan heim og með mörgum af stærstu félögum veraldar s.s. AC Milan og Bayern Munhcen. Heiðar er yfirþjálfari og stjórnandi Coerver Cocahing á Íslandi og einn reyndasti barna og unglingaþjálfari landsins.

Við hvetjum sem flesta til að skrá sig á þetta námskeið.