Monday, February 25, 2013

Æfingaleikur gegn ÍR á morgun (þriðjudag)


Sælar,
Það er æfingaleikur hjá hluta af hópnum á morgun (þriðjudagur) Spilað verður gegn ÍR á gervigrasinu hjá okkur. Ég veit að þetta er stuttur fyrirvari en vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki. Fínt líka að staðfesta að þið hafið séð þetta.

Hópur sem spilar kl 17:30. Mæting kl 17:10 upp á gervigras.
Hulda Þórlaug Þormar - Fanney-Sigrún-Karólína-Katrín-Kristín Alda-Helena-Diljá Ýr-Valgerður-Sunna-Úlfa

Hópur sem spilar kl 18:20. Mæting kl 17:50 upp á gervigras.
Hafrún-Diljá Birna-Lilja-Þórey-Kolbrún-Tara-Áróra-Ingunn-Guðrún-Petra

Engin æfing fyrir þær sem eru að fara keppa.

Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar.


Það eru komin svo ný skilaboð frá foreldraráði. Þau má sjá hér til vinstri
<---------------------------------
Kveðja,
Kári Freyr

Friday, February 22, 2013

LUV

Stelpurnar tóku þátt í LUV-deginum og gáfu mikið af knúsi.

Næsta æfing á þriðjudag.
Foreldrafundur á mánud. kl 18:00

Tuesday, February 19, 2013

Foreldrafundur vegna Pæjumóts

Heil og sæl,

Foreldrafundur vegna pæjumóts verður haldinn mánudaginn 25 febrúar kl 18:00 inni i Sjónarhól. Mikilvægt er að þeir foreldrar sem eiga stelpu sem ætlar að fara með til eyja, mæti á þennan fund.

kv,

Kári Freyr

Sunday, February 17, 2013

Næsta vika

Ágætis hraðamót hjá A,B og C í dag. Margir flottir spilkaflar og vonandi höldum við bara áfram að bæta okkur jafn og þétt :)

Ég hvet foreldra sem eru duglegir að taka myndir að henda þeim hérna inn á facebook síðuna svo að aðrir fái að njóta þeirra :)

Næsta vika verður hefðbundin:
Mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 í Kaplakrika
miðvikud Æfing í Risanum 15-16
fimmtud. markmannsæfing
Föstuda. Æfing 15-16 í Risanum
Laugard: Tækniæfing
Sunnud Frí

Kveðja,
Kári Freyr

Thursday, February 14, 2013

Búningaæfing og faxinn um helgina

Sælar,

Frábær búningaæfing í gær. Gaman að sjá svona margar mæta á æfinguna og taka sér smá pásu frá nammibetlinu.

Sigurvegarinn 2013

Hópurinn

Á morgun (föstudag) er æfing inni í Risa frá 15-16. Allar að mæta þangað. Á laugardaginn er svo tækniæfing frá 08:30-09:30 og á sunnudaginn er faxaflóahraðmótið.
ATH. D-liðið sem átti að keppa núna um helgina spilar ekki. Í staðin munuð þið spila eftir 2-3 vikur og keppa þá mun fleiri leiki. Þið áttu að keppa 2 leiki við Breiðablik en í staðin keppið þið 4-5 leiki við mismunandi lið.

A-og C-liðin eiga að keppa klukkan 12:30 og er mæting inn í Kór kl 11:45. B-liðið á að keppa kl 13:00 og er mæting hjá þeim kl 12:15. 

A-lið
Hulda(m)-Sigrún-Fanney-Karólína(C)-Helena-Diljá Ýr-Kristín Alda-Katrín-Valgerður
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=29503

B-lið
Hafrún(m)-Lilja-Sunna(C)-Úlfa-Koldís-Þórey-Brynja-Áróra-Eygerður-Petra
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=29684

C-lið
Rakel(m)-Ylfa-Kolbrún(C)-Tara-Diljá Birna-Erla-Guðrún-Ása-Ingunn-Matta
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=29703

Mætið með búninga, vatnsbrúsa og kannski einhverja ávexti til að maula.

Mikilvægt er að láta vita ef þið komist ekki.

spurningar og annað: doddason@gmail.com eða 691-6282

kv,

Kári Freyr

Saturday, February 9, 2013

Næsta Vika


Sælar,

Næsta vika:
Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. Þær sem eiga eftir að láta mynda sig munið eftir FH-treyjum
Miðvikud. Öskudagsæfing 15-16 inni í Risa. Verðlaun fyrir besta búninginn.
Fimmtud. Frí
Föstud: Æfing 15-16 inni í Risa
Laugard. Tækniæfing 08:30 inni í Risa
Sunnud. Faxaflóamót A,B,C1,D (Liðin koma inn eftir miðvikudagsæfinguna)

A-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=29503

B-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=29684

C-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=29703

D-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=29723

kv,
Þjálfarar

Monday, February 4, 2013

Vikan

Flott frammistaða hjá öllum liðum í gær :)
Þessi vika verður svona:
mánud. FRÍ
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika.
miðvikud. Æfing 15-16 inni í Risa. FH-ingur mánaðarins valinn.
fimmtud. Markmannsæfing
föstudag æfing 15-16 inni í Risa
laugard. Tækniæfing 08:30-09:30 inni í Risa
sunnud. Væntanlega frí

Í vikunni gæti komið inn æfingaleikir en það fer eftir veðrinu.

Fylgist því með.

Hér má svo sjá smá trix hjá 9 ára strák sem hefur verið að vinna mikið með tæknina heima hjá sér. Er ekki um að gera að prófa heima?
http://www.youtube.com/watch?v=I2bHTIuob6Y
kv,
Þjálfarar

Saturday, February 2, 2013

Mæting og mótsgjald


Sælar stelpur,
Það er mæting hjá öllum liðum kl 11:30 inn í Kór á morgun (Sunnudagur).
Það kostar 1500 krónur á mótið. Mætið í keppnistreyjum, með legghlífar og fínt að hafa vatnsbrúsa með ykkur.
Ef það er eitthvað ves þá bjallið þið bara 6916282
kv,
Kári Freyr