Monday, December 10, 2012

10-16.des

Sælar stúlkur,

Núna ættu flestar að vera búnar að skila miðanum sínum. Ef þið eigið ennþá eftir að skila honum reynið þá að muna eftir honum á þriðjudaginn.

Það getur verið að við munum halda smá leikmannafund og gleði í vikunni. Við þurfum að ath hvort að salurinn sé laus og eitthvað. Við munum láta vita um leið og það kemst á hreint.

Vikan verður svona:

Þriðjud. 15-16 í Krikanum
Miðvikud. 15-16 í Risanum
fimmtud. Markmannsæfing 16-17 í Risanum
föstud. 15-16 í Risanum.
laugard. 08:30 tækniæfing inni í Risa
sunnud. óráðið - kannski æfingaleikur hjá einhverjum

Hér er æfing sem þið getið prófað heima. Látið vita þegar þið hafið gert hana :)


kv,

Þjálfarar

3 comments:

  1. erum búin AÐ gera þessa æfingu!!!!

    ReplyDelete
  2. Ar búin að gera þessa æfingu

    ReplyDelete
  3. er búinn að gera æfinguna :)

    ReplyDelete