Minnum á æfingununa á morgun (föstudag frá 15-16 í Risanum). Allar að mæta.
Á laugardaginn er dósasöfnun hjá öllum. Dósum og flöskum skal skila á Fjóluhlíð 13. Verið duglegar stelpur því þetta fer svo í sameiginlega sjóð til að kaupa peysur eða eitthvað sniðugt :)
Á sunnudaginn eiga A,B,C og D1 leik gegn Haukum. D2 hvílir þessa helgi en spilar um næstu helgi.
A og C eiga að spila kl 09:00 og er mæting hjá báðum liðum 08:20 upp á gervigrasið í Kaplakrika.
B og D eiga að spila kl 09:50 og er mæting 09:10 hjá báðum liðum. Leikið verður á gervigrasinu í Krikanum.
Mætið með legghlífar, teygju í hárinu og keppnisskapið í vasanum.
A-lið
Aþena (C)-Karólína-Helena-Kristín
Fjóla-Bjarkey-Þórdís-Saga-Aníta (M)-Guðný
B-lið
Embla Jóns (C)-Helga Magnea-Sara L‘orange(M)-Bryndís-Sigrún-Andrea-Diljá
Ýr-Gunnhildur-Fanney
C-lið
Diljá Sig-Kristín
Jörg-Þórey-Sigga-Koldís-María-Telma-Rósa-Yrsa(M og C)
D-lið
Erla-Petra-Úlfa-Diljá
Birna-Eygerður-Guðrún-Salka-Sóley (C)-Jenný
Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki. Það þarf að gerast helst strax svo við getum þá kallað einhverja úr D2 ef það vantar.
Ef það er eitthvað þá getið þið sent e-mail á doddason@gmail.com eða hringt í síma 691-6282
Minnum svo allar nýjar stelpur að skrá sig á Nóra!!!
www.fh.is/nori
Markmenn athugið. Markmannsæfingar hefjast að nýju. 20 apríl er næsta æfing hjá ykkur og svo aðra hverja viku. Þannig það er 20 apríl og svo næst 4.maí. Þær fara fram í Risanum á fimmtudögum frá 17-18. Allir markmenn að mæta!
Markmenn athugið. Markmannsæfingar hefjast að nýju. 20 apríl er næsta æfing hjá ykkur og svo aðra hverja viku. Þannig það er 20 apríl og svo næst 4.maí. Þær fara fram í Risanum á fimmtudögum frá 17-18. Allir markmenn að mæta!
kv,
Þjálfarar
ég er búinn að vera lasinn þannig að ég kemst ekki á æfingu í dag en kem á morgunn og hinn
ReplyDeleteég mæti klárlega !!!!!!!
ReplyDeleteég mæti í flöskusöfnunina :D
ReplyDeleteég mæti í flöskusöfnunina og leikinn
ReplyDelete