Skipt verður upp í ensku-íslensku-spænsku og þýsku deildina.
Þeir leikmenn sem eru í spænsku og þýsku deildinni eiga að spila frá 12:30-15:30 en þeir leikmenn sem eru í ensku og íslensku deildinni spila frá 15:30-18:30. Allir leikir eru í Reykjaneshöllinni og kostar 2000 krónur sem þarf að greiða á laugardaginn.
svona verða liðin:
enska-deildin
Hulda - Valgerður-Sunna-Áróra-Matta-Ar
íslenska-deildin
Rakel-Tinna-Ingunn Eva-Elísa Aðalheiður-Ylfa-Lana-Brynja-Ur
spænska-deildin
Ása-Marín-Kolbrún Elma-Auður-Júlía Rós-Sóley-Álfa-Anna-Þórdís
þýska-deildin
lið 1
Kristrún-Lilja-Birna Vala-Elín-Hrefna-Ásrún-Sigurró
Lið 2
Karitas-Agnes-Emilia Rós-Aníta Ágústa-Bryndís Lóa-Elísa-Dagný-Helena Rán-Hanna Rún
Við æfum svo á föstudaginn. Leikjaplan fyrir hvert lið fyrir sig kemur væntanlega inn á morgun.
Ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að senda mér skilaboð hérna á facebook eða doddason@gmail.com
kv,
Kári Freyr
No comments:
Post a Comment