Tuesday, October 29, 2013

Skráning í Keflavíkurmótið

Sæl,
vikan verður svona:
þriðjud. 15:10-16:10 inni í Krika
miðvikud. 15-16 inni í Risa
fimmtud. frí
föstud. 15-16 inni í Risa.

Laugardaginn 9.nóv fer fram mót í Keflavík. Það kostar 2000 krónur og hefst skráning strax í dag. Þið þurfið að kommenta á facebook, setja á bloggsíðuna okkar eða senda mér mail á doddason@gmail.com. Þetta þarf að gerast sem fyrst því ég þarf að senda inn fjölda liða á fimmtudaginn.

Aðeins þeir leikmenn sem hafa greitt æfingagjöldin geta skráð sig á mótið.

Við minnum svo á akademíuna. Skráning er hafin á fh.felog.is og kostar 14000 krónur. Sjá nánar á auglýsingunni 




kv,
Þjálfarar

Tuesday, October 15, 2013

Halda á lofti vikan að byrja

Heil og sæl,
vikan verður svona:
þriðjud. æfing 15:10-16:10 inni í Kaplakrika. Stelpurnar fá halda á lofti miða.
miðvikud. 15-16 inni í Risa
fimmtud. Frí
föstud. 15-16 inni í Risa.
helgin: Frí

Á morgun þriðjudag, fá stelpurnar miða með sér heim. Þær eiga að skrá á miðann núverandi met í að halda á lofti og svo eiga þær að setja sér raunhæft markmið fyrir vikuna. Á hverjum degi eiga þær svo að skrá niður hvað þær ná mest að halda á lofti.
Þær skila svo miðanum til mín eftir viku.

Miðann má finna á facebook síðu flokksins en þar getið þið líka prentað miðann út.
kv,
Þjálfarar


Skilaboð frá BUR
Treyjusala og skráningardagur yngri flokka knattspyrnudeildar FH. Laugardaginn 19 okt. kl 13-14:30 verða seldar treyjur til iðkenda yngri flokka FH, verðin eru 3.500kr. fyrir síðerma treyju og 4.000kr. fyrir stutterma treyju, og eru treyjurnar með merkingum en án númers og nafns. Einnig verðum við til taks og veitum forráðamönnum aðstoð með skráningu ef þörf er á.

Friday, October 4, 2013

Mótið um helgina

Heil og sæl,

hér má sjá leikjaplanið hjá stúlkunum um helgina. Það er mæting hjá öllum liðum 30 mínútum fyrir fyrsta leik. Þannig að A1 og A2 mæta 08:00 og B-liðið mætir þá t.d. 08:30. 

Mæting er inn í Egilshöll með keppnistreyjur. Það er ágætlega hlýtt inni í Egilshöll þannig þið getið verið a stuttbuxum. 

Munið eftir 1500 krónunum því það þarf að greiða fyrir fyrsta leik.

Ef það eru einhverjar spurningar þá bara bjalla eða senda mér tölvupóst. Doddason@gmail.com

kv,

Kári Freyr

Lið A1
Hulda-Valgerður-Sunna-Áróra-Brynja
Leikir:
08:30 Víkingur völlur 2
09:30 Valur völlur 2
10:30 Breiðablik1 völlur 1

Lið A2
Rakel-Arna-Andrea-Ylfa-Matta
Leikir:
08:30 Þróttur völlur 6
09:30 Breiðablik2 völlur 7
10:30 Afturelding völlur 6
11:30 Fram völlur 5

Lið B
Álfheiður-Tinna-Melkorka-Valdís-Þórdís
Leikir:
09:00 Víkingur1 völlur 2
10:00 Valur völlur 2
11:00 Breiðablik völlur 1

Lið C1
Lana-Ása-Elísa (eldra árinu)-Sóley-Urður
Leikir:

13:00 Víkingur völlur 2
14:00 Valur1 völlur 2
15:00 Breiðablik 1 völlur 1

Lið C2
Kolbrún-Kristrún-Júlía-Marín-Birna

Leikir:
13:00 Þróttur völlur 2
14:00 Breiðablik2 völlur 3
15:00 Valur2 völlur 6
16:00 Fram völlur 5

Lið D1
Hrefna-Ásrún-Klara-Lísa-Anina-Auður
Leikir:
13:30 Víkingur völlur 2
14:30 Valur völlur 2
15:30 Breiðablik völlur 1

Lið D2
Aníta Ágústa-Hanna-Helena Rán-Dagný-
-Elísa (yngra árinu)
Leikir:
13:30 Þróttur völlur 7
14:30 Fram völlur 8
15:30 Afturelding völlur 8

Lið D3
Agnes-Lilja Ársól-Anna-Karitas-Bryndís Lóa

Leikir:
13:30 Fjölnir völlur 6
14:30 Breiðablik2 völlur 6
15:30 Fram völlur 5

Thursday, October 3, 2013

Liðin fyrir Fruitshoot-mótið á sunnudaginn

Heil og sæl,

Liðin fyrir Fruitshoot mótið verða eins og sést hér fyrir neðan. Tímasetning kemur inn eftir hádegi í dag býst ég við en ég er ennþá að bíða eftir henni frá mótsstjórn.

Athugið að það eru 5 í öllum liðum nema einu þá eru 6. Það spila því allar alla leikina. Við munum lítið skipta okkur af liðunum en að sjálfsögðu munum við reyna að fylgjast vel með. Þetta er jú bara okkar fyrsta mót og því tekur það okkur smá tíma að skoða ykkur. Ekki fara í eitthvað panic ef þið eruð ekki með einhverjum stelpum sem þið eruð bestu vinkonur með. Þetta er bara fyrsta mótið af mörgum :)

Lið 1
Rakel-Arna-Andrea-Ylfa-Matta

Lið 2
Hulda-Valgerður-Sunna-Áróra-Brynja

Lið 3
Álfheiður-Tinna-Melkorka-Valdís-Þórdís

Lið 4
Lana-Ása-Elísa (eldra árinu)-Sóley-Urður

Lið 5
Hrefna-Ásrún-Klara-Lísa-Anina-Auður

Lið 6
Kolbrún-Kristrún-Júlía-Marín-Birna

Lið 7
Aníta Ágústa-Bryndís Lóa-Hanna-Helena Rán-Dagný

Lið 8
Agnes-Lilja Ársól-Ástdís-Karitas-Elísa (yngra árinu)

Ef það eru einhverjar spurningar hafið þá samband.
kv
Kári Freyr

Tuesday, October 1, 2013

Vikan + æfingagjöld.

Heil og sæl,

Núna fer ný vika af stað.

Mánud. Frí
þriðjud. æfing inni í Kaplakrika 15:10-16:10
miðvikud. æfing inni í Risa 15-16 - Ath foreldrafundur um kvöldið kl 20:00 i Kaplakrika.
fimmtud. frí
föstud æfing inni í Risa 15-16
laugard. frí
sunnud. mót í Egilshöll.

Æfingagjöld.
Nú er hægt að skrá og greiða æfingagjöld, upplýsingar eru á heimasíðu FH. Athygli er vakin á því að það er töluvert hagstæðara að skrá iðkendur allt árið en það er einugis hægt til 20. október.
http://www.fh.is/Fotbolti/Aefingagjold/

kv,

Þjálfarar