Leikir gegn Stjörnunni á föstudaginn
Sælar stúlkur,
Fínir leikir í dag. Á morgun er frí en á föstudaginn eru leikir hjá A,B
og C-liðum gegn Stjörnunni. Allir leikirnir fara fram upp á Kaplakrika.
A og C kl 17:00 en B kl 17:50.
Það eru sömu lið og voru gegn Fylki. Ef Sunna Dis verður komin þá mætir þú með B-liðinu.
Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki.
kv,
Þjálfarar
No comments:
Post a Comment