Tuesday, July 2, 2013

Athugið

Eftir að hafa íhugað þetta vandlega höfum við ákveðið að taka ekki þátt í símamótinu. Skráning hefur ekki verið upp á marga fiska og munum við reyna að fá æfingaleiki og gera eitthvað frekar eitthvað annað við þann pening sem hefði annars farið í mótið.

No comments:

Post a Comment