Heil og sæl,
vikan verður svona:
mánud. frí
þriðjud. æfing 15-16 inni í Kaplakrika.
miðvikud. æfing 15-16 inni í Risa
föstud. æfing 15-16 inni í Risa.
laugard. frí
sunnud. Litla lokahófið.
Vid munum leyfa ykkur ad ráda eflaust lidunum a morgun. Tad verda sirka 6 saman i lidi og tarf hvert lid ad vera med myndavél eda sima med myndavel. Tad má vera á hjólum. Vid eigum pantad i lasertag kl 14:00 og turfid tid ad koma ykkur tangad eftir lasertagid. Tid faid ad borda um 15 thannig tad er spurning ad taka e-d med sér ad narta í yfir daginn. Hlakka til ad sja ykkur a morgun. Vid byrjum kl 10:00. Munid eftir myndavelunum.
Foreldrar athugið:
Það verður ekki hægt að byrja að skrá iðkendur inn í Nora fyrr en þann 26. september.
Tímabilið byrjar 1. október.
Við hvetjum sem flesta til að skrá sig þá allt árið en það er talsvert ódýrara að skrá allt árið en alltaf eitt stakt tímabil.
Ath.
Foreldrafundur verður haldinn 2.október kl 20:00 í veislusal Kaplakrika.